QR-kóða leikur

Taktu þátt í QR-kóða ævintýri Copernicus!

Það leynast 6 QR-kóðar á mismunandi básum í sýningarsal Vísindavöku, hver kóði veitir upplýsingar um ólíkar þjónustur Copernicus.

Verkefnið þitt er að finna og skanna alla QR-kóðana og læra meira um hvernig Copernicus hjálpar okkur að fylgjast með plánetunni okkar.

Þegar þú hefur fundið alla 6 QR-kóðana, komdu þá aftur á bás Náttúrufræðistofnunar, sýndu okkur niðurstöður þínar og þú færð að launum ljúffeng verðlaun.

Gangi þér vel og góða skemmtun!

QR Code game
Partially created by Dall-E

Dæmi um hvað á að leita – Example what to look for

QR code game

Welcome to the Copernicus QR Code Adventure!

There are 6 hidden QR codes scattered around at different booths, each revealing something about Copernicus.

Your mission is to find all 6 by scanning their QR codes, learning more about how Copernicus helps monitor our planet.

Once you’ve discovered all 6 QR codes, return to the booth of the Icelandic Institute for Nature Research (Náttúrufræðistofnun) and show us your findings to collect delicious prizes.

Good luck, and happy exploring!