English below

Til hamingju! ? Þú fannst neyðarstjórnunarkerfi Copernicus (CEMS)! 

Leynistafurinn sem þú leitar að er: U  

Credit: Dall-E ChatGPT

Safnaðu öllum stöfunum til að mynda orð og notaðu orðið til að fá verðlaun á sýningarbás Náttúrufræðistofnunar. 

Hér eru nokkrar skemmtilegar staðreyndir um neyðarstjórnunarkerfi Copernicus (CEMS): 

CEMS-kerfið hjálpar til við að halda fólki öruggu með því að fylgjast með hættulegum atburðum eins og flóðum, skógareldum og eldgosum. Það notar gervitungl, til dæmis Sentinel-1 og Sentinel-2, til að taka myndir af jörðinni úr geimnum, jafnvel þegar það er skýjað eða dimmt! Þetta hjálpar vísindamönnum og viðbragðsaðilum að bregðast hratt við þegar eitthvað gerist. 

Á Íslandi getur CEMS (Copernicus Emergency Management Service) hjálpað við að fylgjast með eldgosum eða svæðum þar sem hætta er á aurskriðum. Til dæmis ef eldfjall byrjar að gjósa getur CEMS útvegað kort og gögn til að hjálpa til við rýmingu svæðis og stuðla að öryggi fólks. Ef mikill rigning veldur flóðum fylgist CEMS með vatnshæðinni svo viðbragðsaðilar geti brugðist hraðar við. 

Með CEMS getum við undirbúið okkur fyrir náttúruhamfarir og hjálpað samfélögum að jafna sig eftir þær. Það er eins og að hafa hóp ofurhetja í geimnum sem vaktar okkur og tryggir að við séum örugg! 

Rannsakaðu meira til að kynnast því hvernig Copernicus hjálpar til við að vernda fólk og náttúru um allan heim! Til dæmis eiga þurrkar sér stað þegar það rignir eða snjóar ekki nægilega í langan tíma sem veldur því að ár og vötn þorna upp og plöntur visna. Þó að venjulega sé nóg af vatni á Íslandi geta þurrkar samt haft áhrif á landið, sérstaklega á hlýrri tímabilum með minni rigningu. Evrópska þurrkavöktunarstöðin (EDO) fylgist með þurrkum um Evrópu með því að nota gervihnattagögn til að fylgjast með þurrki í jarðvegi og vatnsmagni. Þetta hjálpar vísindamönnum og bændum að undirbúa sig fyrir þurrka og vernda umhverfið. Á Íslandi fylgist EDO-kerfið með breytingum á vatnsbirgðum til að koma í veg fyrir skaða á náttúru og landbúnaði. 

Nánari upplýsingar: https://emergency.copernicus.eu


Congratulations! ? You’ve found the Copernicus Emergency Management Service (CEMS)!

The secret letter you are looking for is: U

Credit: Dall-E ChatGPT

Collect all the letters to form a word and use the word to get your reward at the booth from Náttúrufræðistofnun.

Here some cool things about the Copernicus Emergency Management Service (CEMS):

CEMS helps keep people safe by tracking dangerous events like floods, wildfires, and volcanic eruptions. It uses satellites like Sentinel-1 and Sentinel-2 to take pictures of Earth from space, even when it’s cloudy or dark! This helps scientists and emergency workers respond quickly when something happens.

In Iceland, CEMS can help with volcanic eruptions or monitor areas at risk of landslides. For example, if a volcano starts to erupt, CEMS can provide maps and data to help people evacuate and stay safe. If heavy rain causes floods, CEMS tracks the water levels so that emergency teams can respond faster.

With CEMS, we can prepare for natural disasters and help communities recover afterward. It’s like having a team of superheroes in space watching over us, making sure we stay safe!

Explore more to see how Copernicus helps protect people and nature around the world! For example: Droughts happen when there’s not enough rain or snow for a long time, causing rivers and lakes to dry up and plants to wither. Even though Iceland usually has plenty of water, droughts can still affect the land, especially during warmer periods with less rain. The European Drought Observatory (EDO) helps track droughts across Europe by using satellite data to monitor soil dryness and water levels. This helps scientists and farmers prepare for droughts and protect the environment. In Iceland, the EDO keeps an eye on changes in water availability to help prevent damage to nature and farming.

Find out more: https://emergency.copernicus.eu/