Call for Abstracts Now Open for ESSAS 2026 in Reykjavík


The call for abstracts for the ESSAS 2026 Annual Science Meeting is scheduled to open in early December. Researchers, students, and professionals across the natural and social sciences will be able to submit abstracts until 15 January 2026.

Registration will open in early December.

Tentative session titles include the following. Each session is focused around a theme and is designed to span the natural and social sciences and to cover systems from the coast to the deep sea:

  • Marine Heatwaves: Impacts on High Latitude Ecosystems from Physics to Biology and Human Communities
  • Tracking Borealization: Physical Change, Biological Responses, Community Impacts 
  • Gadids under Borealization: Ecology, Fisheries, and Management
  • Connections across the Subarctic Atlantic: Physics to Fish, Fjords to Gyres, Surface to Seafloor
  • The effects of multiple drivers on Arctic and Sub-arctic costal/fjord environments: bridging marine chemistry and biology

ESSAS 2026

Annual Science Meeting in Reykjavík, 23–25 June 2026

The Ecosystem Studies of Subarctic and Arctic Seas (ESSAS) Annual Science Meeting will take place in Reykjavík, Iceland, from 23–25 June 2026, with the theme:

“Borealization: Subarctic and Arctic Marine Systems in Transition”

The program will examine how boreal species and processes are expanding northward and reshaping Arctic and Subarctic marine environments. Sessions are designed to span natural and social sciences and address systems from coastal regions to deep-sea ecosystems.

Tentative session themes include:

  • Marine Heatwaves: Impacts on high-latitude ecosystems from physics to biology and human communities
  • Tracking Borealization: Physical change, biological responses, and community impacts
  • Gadids under Borealization: Ecology, fisheries, and management
  • Connections Across the Subarctic Atlantic: From fjords to gyres, and from the surface to the seafloor
  • Multiple Drivers in Arctic and Sub-Arctic Coastal/Fjord Environments: Integrating marine chemistry and biology

The meeting will bring together specialists interested in climate-driven changes across northern marine systems, with Reykjavík serving as a central hub for Arctic research and collaboration.

About ESSAS

ESSAS (Ecosystem Studies of Subarctic and Arctic Seas) is an international program focused on understanding the impacts of climate variability and long-term change on Arctic and Subarctic marine ecosystems. The organization promotes interdisciplinary research by connecting oceanographers, ecologists, biologists, social scientists, and resource managers.

ESSAS works to advance knowledge on how environmental changes influence marine systems—from coastal zones to deep ocean regions—and how these shifts affect the communities and economies that depend on them. Its activities support informed decision-making, sustainable resource use, and long-term ecosystem stewardship across northern seas.


Kall eftir ágripum – ESSAS 2026

Kall eftir ágripum fyrir árlegu ESSAS 2026 vísindaráðstefnuna opnar í upphafi desember. Rannsakendur, nemendur og sérfræðingar úr náttúru- og félagsvísindum geta sent inn ágrip til og með 15. janúar 2026

Skráning á ráðstefnuna opnar einnig í upphafi desember. 

Fyrirhugað er að hafa m.a. eftirfarandi heiti á málstofum en hver málstofa er byggð upp kringum ákveðið þema og spannar bæði náttúru- og félagsvísindi auk þess að ná yfir kerfi allt frá strandsvæðum til djúpsjávar: 

  • Hafhitaöldur: Áhrif á vistkerfi á norðurslóðum, frá eðlisfræði til líffræði og mannlegra samfélaga. 
  • Að fylgjast með borealiseringu: Líkamlegar breytingar á líffverum, líffræðileg viðbrögð og samfélagsleg áhrif. 
  • Þorskur, ýsa og skyldar tegundir í borealiseringu: Vistfræði, veiðar og stjórnun. 
  • Tengingar yfir sub-arktíska Atlantshafið: Frá fjörðum til strauma og frá yfirborði niður á hafsbotn. 
  • Áhrif margra þátta á strandsvæði og firði á norðurslóðum: Samþætting hafefnafræði og líffræði hafsins. 

ESSAS 2026

Árleg vísindaráðstefna í Reykjavík, 23. – 25. júní 2026

ESSAS (Ecosystem Studies of Subarctic and Arctic Seas) heldur árlega vísindaráðstefnu sína í Reykjavík dagana 23. – 25. júní 2026, með yfirskriftinni: 

„Borealisering: Umbreyting sjávarvistkerfa á heimskautum og sub-arktískum svæðum“

Á ráðstefnunni verður fjallað um að boreal tegundir og ferlar eru að færast norður á bóginn og umbreyta vistkerfum á norðurslóðum. Málstofur eru hannaðar til að samtvinna náttúru- og félagsvísindi og fjalla um vistkerfin allt frá strandlínu til djúpsjávar. 

Fyrirhugaðar málstofur eru: 

  • Hafhitaöldur: Áhrif á vistkerfi á norðurslóðum, frá eðlisfræði til líffræði og mannlegra samfélaga. 
  • Að fylgjast með borealiseringu: Líkamlegar breytingar á lífverum, líffræðileg viðbrögð og samfélagsleg áhrif. 
  • Þorskur, ýsa og skyldar tegundir í borealiseringu: Vistfræði, veiðar og stjórnun. 
  • Tengingar yfir sub-arktíska Atlantshafið: Frá fjörðum til strauma og frá yfirborði niður á hafsbotn. 
  • Áhrif margra þátta á strandsvæði og firði á norðurslóðum: Samþætting hafefnafræði og líffræði hafsins. 

Á ráðstefnunni verða sérfræðingar sem starfa við rannsóknir á loftslagsdrifnum breytingum í hafkerfum norðurslóða með Reykjavík sem mikilvægan vettvang rannsókna og samstarfs á norðurslóðum. 

Um ESSAS

ESSAS (Ecosystem Studies of Subarctic and Arctic Seas) er alþjóðlegt rannsóknarverkefni sem einblínir á áhrif loftslagsbreytileika og langtímabreytinga á vistkerfi á heimskautum og sub-arktískum hafsvæðum. Verkefnið styður þverfaglega rannsóknarstarfsemi með því að tengja saman haffræðinga, líffræðinga, vistfræðinga, félagsvísindafólk og sérfræðinga í auðlindastjórnun. 

Markmið ESSAS er að efla þekkingu á því hvernig umhverfisbreytingar hafa áhrif á hafkerfi, allt frá strandlínu til djúpsjávar, og hvernig slíkar breytingar snerta samfélög og atvinnulíf sem byggja á þessum vistkerfum. Starfsemi ESSAS styður við upplýsta ákvarðanatöku, sjálfbæra auðlindanýtingu og langtíma verndun vistkerfa norðurslóða.