Verið velkomin á kennslusíðuna okkar um Copernicusaráætlunina!
Kafaðu í heim jarðvísinda með yfirgripsmiklu gögnunum okkar. Kannaðu JupyterLab glósubækur til að fá hagnýta reynslu af greiningum gagna og myndrænni framsetningu. Uppgötvaðu MyOcean með rauntímagögnum um hafið. Þar getur þú fengið innsýn í ástand vistkerfa sjávar. Síðan inniheldur einnig ítarlegar leiðbeiningar, gagnasöfn og verkfæri til að auka skilning þinn á land-, sjávar- og loftslagsvöktun. Hvort sem þú ert nemandi, kennari eða áhugamaður mun kennsluefni okkar hjálpa þér að nýta gögn Copernicusar fyrir rannsóknir og nám. Taktu þátt í að skoða plánetuna okkar útfrá nýjum sjónarhornum!
Kafaðu í hafið með MyOceanLearn
Kannaðu hreyfingar lands í gagnvirku korti frá European Ground Motion Service (EGMS)
Kannaðu gögn um hafið í smáatriðum, sjáðu Golfstrauminn og fleira með MyOceanPro
Skoðaðu betur verkefni sem eru sérsniðin að Íslandi.
Kannaðu hið gríðarstóra gagnasafn og úrval þjónusta Copernicusaráætlunarinnar.
Prófaðu og lærðu af einföldum forritunardæmum með
Copernicus fyrir kennara og fræðsluaðila.
Finndu fleiri gagnasett tengd Íslandi fyrir verkefnin þín.
# Google Colabs coming soon