Hafþjónusta Copernicus

Um

Hafþjónusta Copernicus, sem er hluti af Copernicus-áætlun Evrópusambandsins, veitir ókeypis og áreiðanlegar upplýsingar um: 

🔵 Bláa hafið
Efnisleg gögn 
Dæmi: Hafstraumar

⚪ Hvíta hafið
Hafís
Dæmi: Breytingar á hafís

🟢 Græna hafið
Lífefnafræðileg gögn
Dæmi: Virkni blaðgrænu

Þjónustan er styrkt af Evrópusambandinu og rekin af Mercator Ocean International. Hún styður við stefnu sambandsins, alþjóðlegar skuldbindingar og þróun hins svokallaða bláa hagkerfis. 

Hágæða gögn þjónustunnar nýtast til að vernda hafið, draga úr mengun, auka öryggi á sjó, tryggja sjálfbæra nýtingu og fylgjast með loftslagsbreytingum. Þau eru opin öllum, almenningi, vísindafólki og atvinnulífi, og má nálgast bæði hnattræn og svæðisbundin gögn án endurgjalds. Með þessu er jafnframt stuðlað að aukinni vitund almennings um mikilvægi hafsins. 


Mögulegir hagsmunaaðilar

Stefnumótendur

Þjónustan gerir ákvarðanatöku auðveldari með því að bjóða upp á skýr og aðgengileg gögn. Þannig er þekkingin alltaf innan seilingar.

Skoðaðu tiltæk verkfæri fyrir stefnumótun, allt frá vatnatilskipun til bláa hagkerfisins.

Áhafnir skipa

Hægt er að fá spár um aðstæður í hafi sem gera siglingar öruggari, allt frá ölduhæð til plöntusvifs sem hvort tveggja getur haft áhrif á aflann.

Skoðaðu hvernig sprotafyrirtækið GreenFish nýtir gervigreind og Copernicus-gögn.

Viðbragðsaðilar

Með spám úr þjónustunni geta viðbragðsaðilar brugðist hratt við, undirbúið sig fyrir náttúruvá og metið hvaða svæði eru í mestri hættu.

Skoðaðu hvernig sprotafyrirtækið Hefring Marine nýtir gögnin til að draga úr skemmdum á skipum.

Credit: ChatGPT

Vísindafólk

Vísindafólk fær aðgang að miklu magni af forunnum gögnum frá gervitunglum, úr mælingum á sjó og tölvulíkönum, sem nýtast við rannsóknir og verkefni.

Finndu gagnasettið sem styður best við þínar rannsókn.

Credit: ChatGPT

Umhverfiseftirlit

Þjónustan gerir kleift að fylgjast með breytingum í viðkvæmum vistkerfum, til dæmis með því að greina plast í hafi, skaðlega efnalosun eða olíuleka.

Skoðaðu hafvöktunarvísar

Credit: ChatGPT

Ferðaþjónusta

Ferðaþjónustan getur nýtt gögnin til að skoða hitastig sjávar, ölduhæð og sjávarföll við skipulagningu ferða og afþreyingar.

Finndu hvernig réttu gögnin geta stutt við afþreyingu eða ferðaþjónustu.

Sjáðu hvernig aðrir notendur um allan heim nýta hafþjónustu Copernicus og finndu dæmi sem henta þínum þörfum.


Blue North

Copernicus Marine NCP

Í júní 2025 hófst verkefnið “Blue North”, fyrsta íslenska verkefnið innan Copernicus Marine National Collaboration Programme (Lot 3), samstarfsáætlunar á landsvísu sem unnin er af Mercator Ocean International.  Verkefnið er leitt af Háskóla Íslands í samstarfi við Náttúrufræðistofnun og Íslenska sjávarklasann.

Markmið verkefnisins er að efla innlenda þekkingu á sjávargögnum, virkja notendur og styðja við innleiðingu stefnu Evrópusambandsins hér á landi. Helstu viðburðir og verkefni eru meðal annars: 

Samráðsfundur

Credit: ChatGPT

Alþjóðlegt málþing

Credit: Lilja Laufey Davíðsdóttir

Þjálfunarnámskeið

Sjávarhakkaþon

Með þessum aðgerðum verður byggð upp færni, nýsköpun efld og aðgangur að sjávargögnum aukinn – til hagsbóta fyrir sjálfbæra nýtingu fiskistofna, eftirlit með strandsvæðum og stjórn hafsins. 

Blue North styrkir stöðu Íslands innan Copernicus-samstarfsins og styrkir það með íslensku fræðsluefni og dæmum úr raunveruleikanum um notkun sjávargagna. 


Dæmi um notkun

Eftirlit með hafís

Með hafþjónustu Copernicus er hægt að fylgjast með hafís á reki, leið hans, aldri og fleiru.

Eftirlit með plasti

Credit: ChatGPT

Sjávargögnin nýtast til að rekja uppruna og ferðir plasts í hafinu. Hægt er að setja inn upphafspunkt og sjá hvernig plast berst með tímanum. Einnig er hægt að velja stillinguna „Origin of Plastic“ til að sjá hvaðan plastið kemur.

Líffræðilegt eftirlit

Credit: ChatGPT

Með því að skilja hvaða þættir hafa áhrif á tiltekna sjávartegund og ferðir hennar er mögulegt að spá fyrir um breytingar. Hér er dæmi um Sargassum-þörunginn.


Hafsjór af gögnum


Aðgangur að gögnum

Gögnin eru aðgengileg í Marine Data Viewer. Hægt er að skipta yfir í stillinguna til að fá beinan aðgang að öllum gagnasettum og hlaða þeim niður.


Lærðu

Hægt er að nálgast og læra um gagnasett hafþjónustu Copernicus á skemmtilegan og gagnvirkan hátt. Skoðaðu fjölbreytt tækifæri sem eru í boði til að læra meira.


Copernicus Marine Fréttir

  • The 9th issue of the EU Copernicus Ocean State Report (OSR 9) is now available online, published alongside an interactive summary detailing key aspects of the report for policymakers, members of the Blue Economy, and the public. This year’s report emphasises the deeply interconnected nature of the impacts of ocean change with changes in marine […]
  • The Copernicus Marine Service launched its new Champion User Advisory Group (CUAG) on 18 June 2025, gathering 21 European expert users to help steer service evolution through real-world insights and collaborative feedback.
  • The Copernicus Marine Service is committed to continuously improving the quality and fitness-for-purpose of the design of its products and services. In line with these efforts, fourteen projects have been launched, with a strong emphasis on fostering product adoption through the development of new downstream applications, with the aim of amplifying the overall impact of […]
  • Nice, France, 2-13 June 2025. At the Third UN Ocean Conference (UNOC3), the European Digital Ocean Pavilion stood out as a hub demonstrating Europe’s leadership in digital innovation, science-based policy support, and international collaboration for Ocean protection. It welcomed over 27,800 visitors, with 67% rating their experience as excellent.
  • Copernicus Marine celebrates ten years of transforming Europe's ocean observation landscape. Through innovation, collaboration, and scientific research, the service supports policy, science, industry, and civil society. Its development sets the stage for future breakthroughs such as the EU Digital Twin Ocean.
  • The OceanPrediction DCC recently released a comprehensive special issue on Ocean Prediction: Present Status and State of the Art. The publication features 26 peer-reviewed papers reflecting on a global snapshot of current ocean prediction capabilities, challenges, and innovations.

Fréttir um notkun

  • Icebergs in the Barents Sea originate from glacier calving in Svalbard, Franz Josef Land, Novaya Zemlya, and Severnaya Zemlya. Compared to the massive icebergs from Greenland, those near Svalbard tend to be smaller and less numerous. Their distribution east of the archipelago is influenced by ocean currents, sea-ice coverage, and seasonal melt processes. Although their […]
  • The Pärnu River Catchment area and Pärnu BayThe Pärnu River, one of the largest in Estonia, drains a wide catchment area before entering Pärnu Bay, located on the southwestern coast of Estonia. The catchment area includes agricultural land, peat bogs, and urban regions, which release nutrients and pollutants into the river. The Pärnu River carries […]
  • SafeStorm is an advanced decision-support system developed by the Rivages Pro Tech center of SUEZ, aimed at helping municipalities effectively manage coastal flooding and beach erosion risks during storm events. Supported by the Copernicus Marine National Collaboration Programme, SafeStorm combines high-resolution numerical modeling with observational data to deliver accurate, real-time indicators of storm impacts.Complex local […]
  • Saltmarshes are natural coastal defenses. They protect communities from storms, store carbon, and provide habitats for wildlife. But they are shrinking due to human development on land, rising seas, and other pressures. In the Tagus and Sado estuaries in Portugal, these changes are already visible, threatening both ecosystems and the people who rely on them. […]
  • Eutrophication and algae blooms are a major problem in the Baltic Sea that can harm ecosystems and are problematic for bathing and the tourism sector.In-situ sampling cannot show spatial patterns and identify hot spots of these phenomena. Copernicus Marine data can be used to extract valuable information for long time series and large areas to […]

Opin útboð

Hægt er að skoða opin útboð hjá Copernicus Marine og nýta þau tækifæri sem eru í boði.

Útboð: https://www.mercator-ocean.eu/about-us/work-with-us/calls-for-tender/